9/1/25

Self-driving cars are the future in Iceland (2016)

Sjálfkeyrandi bílar framtíðin á Íslandi

Mikill meirihluti núverandi vegakerfis verður óbreytt þegar sjálfkeyrandi bílar verða teknir upp segir vegamálastjóri. Það verður eftir 50 til 60 ár, til að byrja með verði umferðin blönduð.

Tom Palmerts er trendwatcher eða framtíðarrýnir. Hann hélt erindi á ráðstefnunni Bílar, fólk og framtíðin sem haldin var í Hörpu í dag. Palmerts vinnur fyrir Audi og Toyota og vegna vinnu sinnar tók hann sér far í sjálfkeyrandi bíl sem fór á 300 km hraða á klst. Hann segir bíla hafa verið stöðutákn en það sé að breytast.

Rætt var við Palmerts og Hrein Haraldsson, vegamálastjóra, í fréttum sjónvarps klukkan 10. Hægt er að horfa á fréttina í spilaranum hér að ofan.

Original link

Previous

War for talents in the middle of bigger wars